Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 16:30 Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína. Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína.
Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45
Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00