Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 18:03 Birgitta Jónsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Valli/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10
Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14