Stórt golfsumar framundan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2016 07:45 Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira