Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Allt var þó gert í góðu glensi. Vísir/AFP Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira