Þjálfari velska landsliðsins varar sína menn við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 15:30 Gareth Bale og félagar eru nú í svipaðri stöðu og íslensku strákarnir. Vísir/Getty Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Wales og Ísland voru spútniklið mótsins og nýliðarnir unnu hug og hjörtu margra með árangrinum í frumraun sinni. Wales hafði ekki verið með á stórmóti síðan á HM 1958 og Ísland var með í fyrsta sinn á stórmóti karlalandsliða. Það er hinsvegar stutt í næstu leiki því undankeppni HM 2018 hefst strax í haust. Eins og hjá íslensku landsliðsstrákunum er nauðsynlegt að velsku landsliðsmennirnir haldi dampi ætli liðið að byggja ofan á árangur sinn í Frakklandi og tryggja sér farseðil til Rússlands. Chris Coleman, þjálfari Wales, er strax farinn að huga að þeirri keppni og hefur þegar gefið út varnaðarorð. Hann segir að leikmenn sínir verði að forðast það að falla í þá gryfju að fara að líða of vel eftir frábæran árangur síðustu vikna. „Það segir mjög mikið um mína leikmann að við náðum þessum árangri. Ég hef sagt það í gegnum allt mótið að það sé ekki nóg að hafa hæfileikana því þú þarf einnig hungur og þrá," sagði Chris Coleman. „Við erum á hættulegum slóðum eins og er því nú skiptir öllu máli hvað við gerum næst. Við verðum að fara og tryggja okkur sæti á heimsmeistaramótinu núna og þá þurfum við að ná öðrum af tveimur efstu sætunum í erfiðum riðli," sagði Coleman. Wales er í riðli með Austurríki, Írlandi, Serbíu, Moldóvíu og Georgíu. Sigurvegari riðilsins fer beint á HM en liðið í örðu sæti fer í umspil um laust sæti. Íslenski riðilinn er líka mjög krefjandi en þar eru Króatía, Tyrkland, Úkraína, Finnland og Kósóvó. Orð Chris Coleman ættu því að eiga hljómgrunn hjá íslensku leikmönnunum alveg eins og þeim velsku. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Wales og Ísland voru spútniklið mótsins og nýliðarnir unnu hug og hjörtu margra með árangrinum í frumraun sinni. Wales hafði ekki verið með á stórmóti síðan á HM 1958 og Ísland var með í fyrsta sinn á stórmóti karlalandsliða. Það er hinsvegar stutt í næstu leiki því undankeppni HM 2018 hefst strax í haust. Eins og hjá íslensku landsliðsstrákunum er nauðsynlegt að velsku landsliðsmennirnir haldi dampi ætli liðið að byggja ofan á árangur sinn í Frakklandi og tryggja sér farseðil til Rússlands. Chris Coleman, þjálfari Wales, er strax farinn að huga að þeirri keppni og hefur þegar gefið út varnaðarorð. Hann segir að leikmenn sínir verði að forðast það að falla í þá gryfju að fara að líða of vel eftir frábæran árangur síðustu vikna. „Það segir mjög mikið um mína leikmann að við náðum þessum árangri. Ég hef sagt það í gegnum allt mótið að það sé ekki nóg að hafa hæfileikana því þú þarf einnig hungur og þrá," sagði Chris Coleman. „Við erum á hættulegum slóðum eins og er því nú skiptir öllu máli hvað við gerum næst. Við verðum að fara og tryggja okkur sæti á heimsmeistaramótinu núna og þá þurfum við að ná öðrum af tveimur efstu sætunum í erfiðum riðli," sagði Coleman. Wales er í riðli með Austurríki, Írlandi, Serbíu, Moldóvíu og Georgíu. Sigurvegari riðilsins fer beint á HM en liðið í örðu sæti fer í umspil um laust sæti. Íslenski riðilinn er líka mjög krefjandi en þar eru Króatía, Tyrkland, Úkraína, Finnland og Kósóvó. Orð Chris Coleman ættu því að eiga hljómgrunn hjá íslensku leikmönnunum alveg eins og þeim velsku.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira