Klopp: Áttum þetta skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:52 Klopp fagnar með Jon Flanagan eftir leikinn í kvöld. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool vann eftir vítaspyrnukeppni og mætir annað hvort Everton eða Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley-leikvanginum þann 28. febrúar. „Þetta var frábært. Stemningin var einstök. Þetta var góður leikur fyrir mitt lið en við vorum að spila gegn sterku liði,“ sagði Klopp en Stoke skoraði eina mark leiksins í kvöld á Anfield. Liverpool vann fyrri leikinn, 1-0, og því þurfti að framlengja í kvöld. „Stoke breytti sínum leikstíl í kvöld. Þetta var frá Butland beint á Crouch og það var erfitt að verjast því. Við lentum í smá vandræðum en þeir náðu ekki að skapa sér mikið,“ sagði Klopp sem var svo taugaóstyrkur að hann þorði ekki að horfa á vítaspyrnukeppnina í kvöld. Marko Arnautovic skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks en endursýningar í sjónvarpi sýndu að hann var líklega rangstæður. „Hann var rangstæður þegar hann skoraði en heppnin var á okkar bandi í vítaspyrnukeppninni. Við áttum þetta skilið þegar allar 120 mínúturnar eru skoðaðar,“ sagði Klopp sem fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley vorið 2013. „Það er afar svalt að spila fótbolta á Wembley. En þangað ætlum við til að vinna. Það er ekki gaman að tapa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30 Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool vann eftir vítaspyrnukeppni og mætir annað hvort Everton eða Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley-leikvanginum þann 28. febrúar. „Þetta var frábært. Stemningin var einstök. Þetta var góður leikur fyrir mitt lið en við vorum að spila gegn sterku liði,“ sagði Klopp en Stoke skoraði eina mark leiksins í kvöld á Anfield. Liverpool vann fyrri leikinn, 1-0, og því þurfti að framlengja í kvöld. „Stoke breytti sínum leikstíl í kvöld. Þetta var frá Butland beint á Crouch og það var erfitt að verjast því. Við lentum í smá vandræðum en þeir náðu ekki að skapa sér mikið,“ sagði Klopp sem var svo taugaóstyrkur að hann þorði ekki að horfa á vítaspyrnukeppnina í kvöld. Marko Arnautovic skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks en endursýningar í sjónvarpi sýndu að hann var líklega rangstæður. „Hann var rangstæður þegar hann skoraði en heppnin var á okkar bandi í vítaspyrnukeppninni. Við áttum þetta skilið þegar allar 120 mínúturnar eru skoðaðar,“ sagði Klopp sem fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley vorið 2013. „Það er afar svalt að spila fótbolta á Wembley. En þangað ætlum við til að vinna. Það er ekki gaman að tapa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30 Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30