Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 23:33 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands. vísir/anton brink Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts
Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00
Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00
Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00