Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2025 07:24 Alls eru 89 mál bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í miðbænum gærkvöldi og í nótt vegna slagsmála, hávaða og annarra mála sem tengjast munu skemmtanalífinu. Í einu tilfelli var maður handtekinn eftir að hann réðst á starfsmenn og öryggisverði heilbrigðisstofnunnar. Sá var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangaklefa í nótt. Ökumaður reyndi að komast hjá ölvunarpósti í nótt og ók hann á miklum hraða framhjá þeim lögreglumönnum sem stóðu að ölvunareftirliti. Í dagbók lögreglu segir að þeir hafi þurft að stökkva frá bílnum en ökumaðurinn var handtekinn skömmu síðar. Þá stöðvuðu lögregluþjónar ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann reyndist með mikið magn fíkniefna í sölueiningum í bílnum. Hann var einnig handtekinn. Afskipti þurfti að hafa af manni sem hafði sofnað áfengisdauða í miðbænum og var honum, samkvæmt dagbók lögreglu, komið fyrir í fangaklefa þar til hann getur séð um sig sjálfur. Lögregla var kölluð til í verslun þar sem maður var gripinn við að stela. Þegar starfsmaður verslunarinnar reyndi að tala við hann tók hann upp sprautunál og hótaði viðkomandi. Hann flúði svo úr versluninni en lögreglan segir málið í rannsókn. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Grunaðir um að neyða mann upp í bíl og stinga hann með felgulykli Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Sjá meira
Ökumaður reyndi að komast hjá ölvunarpósti í nótt og ók hann á miklum hraða framhjá þeim lögreglumönnum sem stóðu að ölvunareftirliti. Í dagbók lögreglu segir að þeir hafi þurft að stökkva frá bílnum en ökumaðurinn var handtekinn skömmu síðar. Þá stöðvuðu lögregluþjónar ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann reyndist með mikið magn fíkniefna í sölueiningum í bílnum. Hann var einnig handtekinn. Afskipti þurfti að hafa af manni sem hafði sofnað áfengisdauða í miðbænum og var honum, samkvæmt dagbók lögreglu, komið fyrir í fangaklefa þar til hann getur séð um sig sjálfur. Lögregla var kölluð til í verslun þar sem maður var gripinn við að stela. Þegar starfsmaður verslunarinnar reyndi að tala við hann tók hann upp sprautunál og hótaði viðkomandi. Hann flúði svo úr versluninni en lögreglan segir málið í rannsókn.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Grunaðir um að neyða mann upp í bíl og stinga hann með felgulykli Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Sjá meira