Er Toure næstur á innkaupalista Jiangsu í Kína? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 15:00 Vísir/Getty Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45
Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30
Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45
Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30