Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 08:40 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Getty Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira