Stóra Sam hrósað fyrir hraustlega hvítvínsdrykkju Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 13:00 Þetta bjórglas, sem virðist vera fullt af hvítvíni, er mál málanna. skjáskot/the telegraph Þó svo græðgin hafi orðið Sam Allardyce að falli þá hrósa netverjar honum í hástert fyrir einstaka hvítvínsdrykkju. Er Allardyce var myndaður í laumi af blaðamönnum The Telegraph þá kom í ljós að honum líkar við hvítvín og nóg af því. Allardyce hefur löngum verið kallaður Sammi sopi hér á landi og hann stóð heldur betur undir nafni á myndbandi Telegraph. Hann var nefnilega með hvítvín í stóru bjórglasi. Hálfan líter, takk. Það kann fólk á Twitter að meta og hann er nánast orðin þjóðhetja hjá mörgum Englendingum fyrir þessa kraftmiklu drykkju. Nú er því spáð að hvítvínsdrykkja í stóru bjórglasi muni verða það heitasta á Englandi næstu vikurnar.Anybody who drinks pints of wine and mocks Roy Hodgson goes up in my estimations— Jáck (@Jack_BFC_) September 26, 2016 If Allardyce is sacked, at least he'll have gone out like a true English hero; Eating a Chinese and necking a pint of wine. pic.twitter.com/JCz2oSbjpw— Joe Baiamonte (@JoeBaia) September 26, 2016 Allardyce drinking a pint of wine has impressed me even further. Hope to see the FA extend his contract soon.— ㅤ (@_edjt) September 26, 2016 BREAKING: England manager Sam Allardyce spotted walking in to The Winchester to have a pint of wine and wait for all of this to blow over— FootballLeaguePaper (@TheLeaguePaper) September 27, 2016 Incredible stuff uncovered on Big Sam being exposed..He drinks wine by the pint, national hero— John McIntosh (@JohnMcIntosh19) September 26, 2016 Sam Allardyce ordered a pint of wine in that picture of him at the Chinese restaurant. Bet he asked to see the English options as well.— Tom Gordon (@GoonerGordo) September 26, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44 Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Þó svo græðgin hafi orðið Sam Allardyce að falli þá hrósa netverjar honum í hástert fyrir einstaka hvítvínsdrykkju. Er Allardyce var myndaður í laumi af blaðamönnum The Telegraph þá kom í ljós að honum líkar við hvítvín og nóg af því. Allardyce hefur löngum verið kallaður Sammi sopi hér á landi og hann stóð heldur betur undir nafni á myndbandi Telegraph. Hann var nefnilega með hvítvín í stóru bjórglasi. Hálfan líter, takk. Það kann fólk á Twitter að meta og hann er nánast orðin þjóðhetja hjá mörgum Englendingum fyrir þessa kraftmiklu drykkju. Nú er því spáð að hvítvínsdrykkja í stóru bjórglasi muni verða það heitasta á Englandi næstu vikurnar.Anybody who drinks pints of wine and mocks Roy Hodgson goes up in my estimations— Jáck (@Jack_BFC_) September 26, 2016 If Allardyce is sacked, at least he'll have gone out like a true English hero; Eating a Chinese and necking a pint of wine. pic.twitter.com/JCz2oSbjpw— Joe Baiamonte (@JoeBaia) September 26, 2016 Allardyce drinking a pint of wine has impressed me even further. Hope to see the FA extend his contract soon.— ㅤ (@_edjt) September 26, 2016 BREAKING: England manager Sam Allardyce spotted walking in to The Winchester to have a pint of wine and wait for all of this to blow over— FootballLeaguePaper (@TheLeaguePaper) September 27, 2016 Incredible stuff uncovered on Big Sam being exposed..He drinks wine by the pint, national hero— John McIntosh (@JohnMcIntosh19) September 26, 2016 Sam Allardyce ordered a pint of wine in that picture of him at the Chinese restaurant. Bet he asked to see the English options as well.— Tom Gordon (@GoonerGordo) September 26, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44 Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45 Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45 Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28. september 2016 08:44
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07
Starf Allardyce hangir á bláþræði Forystumenn enska knattspyrnusambandsins að ræða nú um hvort það eigi að segja Sam Allardyce upp störfum. 27. september 2016 13:45
Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Enski landsliðsþjálfarinn er í vondum málum eftir að nást á falda myndavél vera tilbúinn að beygja reglurnar fyrir myndarlega upphæð. 27. september 2016 07:45
Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28. september 2016 07:15
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55