Shimon Peres er látinn 28. september 2016 07:26 Shimon Peres. Vísir/AFP Ísraelski stjórnmálamaðurinn Shimon Peres, sem tvívegis var forsætisráðherra landsins og einu sinni forseti, er látinn, 93 ár að aldri. Peres fékk slag fyrir hálfum mánuði en ástand hans hafði batnað nokkuð síðustu daga. Heilsunni hrakaði hinsvegar hratt í gær og fór svo að hann lést. Peres má kalla einn af stofnendum Ísraelsríkis en hann var einn fárra eftirlifandi stjórnmálamanna sem voru komnir til sögunnar þegar ríkið var stofnað árið 1948. Peres fæddist í Wisniew í Póllandi, sem nú er Vishnyeva í Hvíta-Rússlandi og var fyrst kjörinn á ísraelska þingið, Knesset, árið 1959. Hann átti sæti í tólf ríkisstjórnum. Í ríkisstjórn átti hann þátt í að samþykkja byggingu húsaþyrpinga gyðinga á hernumdu svæðunum. Hann átti einnig þátt í Óslóar-samkomulaginu svokallaða árið 1993, fyrsta samning Ísraela og Palestínumanna sem kvað á um að unnið skyldi að því að þjóðirnar myndu lifa í samlyndi í heimshlutanum. Hann gengdi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1986 og svo aftur 1995 til 1996 og svo embætti forseta á árunum 2007 til 2014. Hann fékk Friðarverðlaun Nóbels árið 1994, ásamt þeim Yitzhak Rabin, þáverandi forsætisráðherra Ísraela, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, fyrir þátttöku sína í friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna. Peres gegndi á þessum tíma embætti utanríkisráðherra Ísraels. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Ísraelski stjórnmálamaðurinn Shimon Peres, sem tvívegis var forsætisráðherra landsins og einu sinni forseti, er látinn, 93 ár að aldri. Peres fékk slag fyrir hálfum mánuði en ástand hans hafði batnað nokkuð síðustu daga. Heilsunni hrakaði hinsvegar hratt í gær og fór svo að hann lést. Peres má kalla einn af stofnendum Ísraelsríkis en hann var einn fárra eftirlifandi stjórnmálamanna sem voru komnir til sögunnar þegar ríkið var stofnað árið 1948. Peres fæddist í Wisniew í Póllandi, sem nú er Vishnyeva í Hvíta-Rússlandi og var fyrst kjörinn á ísraelska þingið, Knesset, árið 1959. Hann átti sæti í tólf ríkisstjórnum. Í ríkisstjórn átti hann þátt í að samþykkja byggingu húsaþyrpinga gyðinga á hernumdu svæðunum. Hann átti einnig þátt í Óslóar-samkomulaginu svokallaða árið 1993, fyrsta samning Ísraela og Palestínumanna sem kvað á um að unnið skyldi að því að þjóðirnar myndu lifa í samlyndi í heimshlutanum. Hann gengdi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1986 og svo aftur 1995 til 1996 og svo embætti forseta á árunum 2007 til 2014. Hann fékk Friðarverðlaun Nóbels árið 1994, ásamt þeim Yitzhak Rabin, þáverandi forsætisráðherra Ísraela, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, fyrir þátttöku sína í friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna. Peres gegndi á þessum tíma embætti utanríkisráðherra Ísraels.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira