„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2016 12:58 Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar. Aðsend mynd Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola. Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola.
Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07