Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:30 Jürgen Klopp og ungur aðdáandi. Vísir/Getty Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20
Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30
Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17