Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 20:00 Ísland fagnar eftir sigurinn gegn Austurríki. vísir/getty Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram