EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti
Í þessum fimmtánda þætti EM í dag leyfa þeir Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson sér að vera með sólgleraugu á meðan þeir ræða ferðalagið, daginn framundan og dramatíkina í fyrstu leikjunum í sextán liða úrslitum í gær.
Tómas Þór er löngu búinn að jafna sig á úrslitunum í forsetakosningunum enda stærri og mikilvægari keppni framundan, gegn Englandi eftir einn og hálfan sólarhring.
Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir

EM í dag: Ekki sama England lengur og Ísland gæti tekið Wales á þetta
Strákarnir okkar fljúga til Parísar í dag þar verður enginn ætlar að skoða Monu Lísu.

EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli
„Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“

EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice
Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið.

EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne
Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill.


EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven
Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy.

EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne
Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp.

EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille
Fréttamenn 365

EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg
Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille.

EM í dag: Groundhog day í Annecy
Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi.

EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns
Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík.