Í þeim kemur fram að hann skrifaði undir skjöl við tvo viðskiptamenn sem hafa verið sakaðir um mútuþægni.
Mennirnir keyptu sjónvarpsréttinn af Meistaradeildinni og seldu hana svo nánast samdægurs á þreföldu verði.
Undir söluna skrifaði síðan Infantino en hann var þá stjórnarmaður hjá UEFA.
Siðanefnd FIFA er sagt ætla að skoða þetta mál en Infantino neitar öllum sökum.
GUARDIAN: FIFA chief elected to clean up game is dragged into corruption crisis #tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/3gXy56xsA4
— Neil Henderson (@hendopolis) April 5, 2016