Messi: Aflandsfélagið var algjörlega óvirkt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 10:30 Lionel Messi kom fyrir rétt vegna meintra skattsvika árið 2013. Vísir/Getty Fram kom í Panama-skjölunum að knattspyrnustjarnan Lionel Messi hjá Barcelona á ásamt föður sínum aflandsfyrirtækið Mega Star Enterprises Inc. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að nafn Messi tengist umræðum um skattaundanskot en faðir hans, Jorge, hefur verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum á Spáni síðan 2013. Messi eldri var grunaður um að hafa komið fyrir tekjum sonar síns af auglýsingasamningum undan sköttum á Spáni með því að koma peningnum fyrir í aflandsfyrirtækjum. Jorge Messi greiddi spænska skattinum fimm milljónir evra sjálfviljugur það sama ár en það var ekki nóg til að sleppa við ákæru. Lionel Messi bar við þekkingarleysi í málinu og féllst saksóknari á Spáni á það en dómari í málinu ákvað engu að síður að báðir feðgarnir myndu svara til saka vegna málsins. Sjá einnig: Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Lionel Messi og fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu í gær þar sem því var neitað að þau hefðu haft rangt við í þessu máli og að aflandsfyrirtækið í Panama væri óvirkt og ekki með neinar eignir eða tekjur. Dagblaðið El Confidencial fullyrti að Messi-fjölskyldan hefði stofnað fyrirtækin til að koma tekjum sínum undan skatti en því hefur hún hafnað alfarið. Enn fremur hét hún því að lögsækja fjölmiðla sem kæmu fram með slíkar dylgjur. Messi er einn 20 knattspyrnumanna sem eru nefndir til sögunnar sem skjólstæðingar Mossack Fonseca en Messi er þekktastur af þeim. Réttarhöldin yfir Messi-feðgunum hefjast í næsta mánuði. Fótbolti Tengdar fréttir Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Fram kom í Panama-skjölunum að knattspyrnustjarnan Lionel Messi hjá Barcelona á ásamt föður sínum aflandsfyrirtækið Mega Star Enterprises Inc. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að nafn Messi tengist umræðum um skattaundanskot en faðir hans, Jorge, hefur verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum á Spáni síðan 2013. Messi eldri var grunaður um að hafa komið fyrir tekjum sonar síns af auglýsingasamningum undan sköttum á Spáni með því að koma peningnum fyrir í aflandsfyrirtækjum. Jorge Messi greiddi spænska skattinum fimm milljónir evra sjálfviljugur það sama ár en það var ekki nóg til að sleppa við ákæru. Lionel Messi bar við þekkingarleysi í málinu og féllst saksóknari á Spáni á það en dómari í málinu ákvað engu að síður að báðir feðgarnir myndu svara til saka vegna málsins. Sjá einnig: Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Lionel Messi og fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu í gær þar sem því var neitað að þau hefðu haft rangt við í þessu máli og að aflandsfyrirtækið í Panama væri óvirkt og ekki með neinar eignir eða tekjur. Dagblaðið El Confidencial fullyrti að Messi-fjölskyldan hefði stofnað fyrirtækin til að koma tekjum sínum undan skatti en því hefur hún hafnað alfarið. Enn fremur hét hún því að lögsækja fjölmiðla sem kæmu fram með slíkar dylgjur. Messi er einn 20 knattspyrnumanna sem eru nefndir til sögunnar sem skjólstæðingar Mossack Fonseca en Messi er þekktastur af þeim. Réttarhöldin yfir Messi-feðgunum hefjast í næsta mánuði.
Fótbolti Tengdar fréttir Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03