Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 11:46 Í Panamaskjölunum er að finna nöfn þekktra einstaklinga úr fjármálageiranum sem og popphljómsveita og fyrirtækja. Vísir Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells. Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Í gær gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ stóran hluta Panamaskjalana aðgengilegan almenningi. Sett var upp notendavæn síða á slóðinni offshoreleaks.icij.org þar sem hver sem er getur flett upp í gagnabankanum þar eftir nafni eða landi. Fjölmargar færslur tengjast Íslandi í skjölunum og nokkrir aðilar eru þar tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Áður en notendur fá aðgang til þess að róta í upplýsingunum eru þeir látnir haka við yfirlýsingu ICIJ til staðfestingar um að hér sé með engu móti verið að halda því fram að nöfn þeirra sem koma upp við leitina hafi stundað ólöglegt athæfi eins og að koma fjármunum sínum undan skatti. Áður en upptalningin fer fram hér á eftir skal taka það fram að það sama á við hér.Íslendingar og fyrirtæki í Panamaskjölunum Á meðal þeirra Íslendinga og íslenskra fyrirtækja sem koma fyrir í Panamaskjölunum, birt hér í stafrófsröð, eru;Andri Sveinsson ráðgjafi Björgólfs Thor,Árni Björn Birgisson fasteignasali,Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir,Birgir Már Ragnarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,Bjarni Hafþór Helgason fyrrum fjármálastjóri KEA,Björgólfur Thor Björgólfsson,Eggert Skúlason ritstjóri DV,hljómsveitin Leaves,Hannes Þór Smárason fyrrverandi forstjóri FL group,Haukur Harðarson hjá Orku,Hreiðar Már Sigurðsson fyrrum forstjóri Kaupþings,Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Baugi,Jón Karl Ólafsson, fyrrum framkvæmdarstjóri hjá Isavia,Karl Emil Wernersson,Kristján Gunnar Valdimarsson lektor í skattarétti við Háskóla Íslands,Kristján V. Vilhelmsson hluthafi Samherja,Landsími Íslands,Magnús Stephensen fyrrum stjórnarformaður í XL Group,Margeir Pétursson stjórnarformaður MP banka,Orri Hauksson forstjóri Símans, Ólafur Ólafsson eigandi Samskipa,Samson Group,Sigurður Bollason viðskiptamaður,Sigurður G. Guðjónsson lögmaður,Sigþór Sigmarsson ráðgjafi Björgólfs Thors,Skífan og fyrrum fjölmiðlafyrirtækið Fjölmiðlun hf. Sævar Jónsson í Leonard og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og Þorsteinn M. Jónsson fyrrum eigandi Vífilfells.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Segir stjórnvöld hafa lagt líf Edward Snowden og fleiri uppljóstrara í rúst. Styðst við nafnið John Doe. 6. maí 2016 16:02
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9. maí 2016 16:30