Ástralskir ólympíufarar hrauna yfir Scott Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2016 16:45 Adam Scott. vísir/getty Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni. Golf Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ástralir eru ekki ánægðir með að þekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitað því að taka þátt í Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína. Það verður keppt í golfi í fyrsta skipti á Ólympíuleikum í Ríó í sumar. Margir kylfingar eru mjög spenntir fyrir því en Adam Scott er ekki einn þéirra. Ein þekktasta sundkona Ástrala, Dawn Fraser, lét Scott heyra það en hún hefur unnið til átta verðlauna á Ólympíuleikum. „Sorglegt að að heyra að Scott komi Ólympíuleikum ekki inn í sína dagskrá. Frábært hjá þér Adam að gefa skít í þjóðina og hugsa bara um eigin hagsmuni. Hvað vantar þig eiginlega mikinn pening í lífinu? Þú gefur þjóð þinni ekki mikið,“ sagði Fraser alveg bálreið. Hún er reyndar ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Þessi ummæli staðfesta það. Fleiri ástralskir ólympíufarar hafa sent Scott tóninn og hann ætti líklega að halda sig utan heimalandsins á næstunni.
Golf Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira