Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 21:36 Norbert Hoffer, frambjóðandi Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðandi Græningja kljást um forsetaembættið. Vísir/EPA Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna. Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna.
Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54
Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00