Guðmundur við blaðamann: Þú ert sérfræðingurinn, ekki satt? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2016 20:54 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega sársvekktur eftir tapið gegn Þýskalandi á EM í kvöld en það þýðir að liðið fer ekki í undanúrslit, nema að Rússum takist að vinna Spánverja í kvöld. Ef það verður raunin hefur Guðmundi mistekist að fara með danska landsliðið í undanúrslit á tveimur stórmótum í röð en það hefur ekki gerst hjá Dönum síðan 2001. Guðmundur var ekki ánægður með að þurfa að spila tvo leiki í röð en Danir gerðu jafntefli við Svía í gær í æsispennandi leik. Stigið sem Danir töpuðu í þeim leik gæti reynst banabiti þeirra í mótinu.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Hann var í viðtali við BT Sport eftir leikinn í kvöld og benti blaðamaður Guðmundi á að mótafyrirkomulagið væri eins fyrir öll lið „Það gengur ekki það sama yfir öll lið,“ sagði Guðmundur og sagði að Þjóðverjar hefðu fengið þriggja daga hvíld fyrir leikinn í kvöld. „En þið spiluðuð ekki daginn fyrir leikinn gegn Svíþjóð?“ spurði blaðamaðurinn. „Nú skaltu bara mun að Svíþjóð er með afar sterkt lið. Það er ekki leikur sem maður vinnur sjálfkrafa. Þú ert sérfræðingur og skrifar um handbolta, ekki satt? Þú mátt hafa þína skoðun og það getur vel verið að Svíþjóð sé með ömurlegt lið,“ sagði Guðmundur en viðtalið má lesa allt á heimasíðu BT. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15 Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03 Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega sársvekktur eftir tapið gegn Þýskalandi á EM í kvöld en það þýðir að liðið fer ekki í undanúrslit, nema að Rússum takist að vinna Spánverja í kvöld. Ef það verður raunin hefur Guðmundi mistekist að fara með danska landsliðið í undanúrslit á tveimur stórmótum í röð en það hefur ekki gerst hjá Dönum síðan 2001. Guðmundur var ekki ánægður með að þurfa að spila tvo leiki í röð en Danir gerðu jafntefli við Svía í gær í æsispennandi leik. Stigið sem Danir töpuðu í þeim leik gæti reynst banabiti þeirra í mótinu.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Hann var í viðtali við BT Sport eftir leikinn í kvöld og benti blaðamaður Guðmundi á að mótafyrirkomulagið væri eins fyrir öll lið „Það gengur ekki það sama yfir öll lið,“ sagði Guðmundur og sagði að Þjóðverjar hefðu fengið þriggja daga hvíld fyrir leikinn í kvöld. „En þið spiluðuð ekki daginn fyrir leikinn gegn Svíþjóð?“ spurði blaðamaðurinn. „Nú skaltu bara mun að Svíþjóð er með afar sterkt lið. Það er ekki leikur sem maður vinnur sjálfkrafa. Þú ert sérfræðingur og skrifar um handbolta, ekki satt? Þú mátt hafa þína skoðun og það getur vel verið að Svíþjóð sé með ömurlegt lið,“ sagði Guðmundur en viðtalið má lesa allt á heimasíðu BT.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15 Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03 Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55
Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15
Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03
Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36