Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2016 23:30 Hlynur Bæringsson og Carmen Tyson-Thomas hafa skarað fram úr hingað til. vísir/eyþór/ernir Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira