Yrsa Sigurðardóttir fylgir svo fast á hæla Arnaldar, eins og vera ber ef svo má segja, en mun styttra er síðan bókin hennar, Aflausn, kom út og á hún því enn nokkuð langt í land á uppsafnaða listanum að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda.
Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka.

„Ásdís Halla situr aðra vikuna í röð í fyrsta sæti listans og er það eftirtektarverður árangur hjá höfundi sem verður að teljast óreyndur í samanburði við þær Vigdísi og Steinunni,“ segir Bryndís.
Að sögn Bryndísar er þó hin eiginlega jólabókasala tæpast farin af stað og segir hún að það sjáist ef til vill best á því að á meðal 20 mest seldu bók síðustu viku er aðeins ein sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær. Það er Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur.
„Mér segir svo hugur að tilnefndar bækur verði heldur fyrirferðameiri á bóksölulistum á komandi vikum, enda líklega flestir ekki byrjaðir að kaupa jólagjafirnar ennþá,“ segir Bryndís.
Sölulistana má sjá hér að neðan:
20 söluhæstu titlar Bóksölulistans
1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson
5. Legobókin - Star Wars - Forlagið
6. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling
7. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir
8. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson
9. Svartigaldur - Stefán Máni
10. Legobókin – Ninjago - Forlagið
11. Vonda frænkan - David Walliams
12. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 13. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
14. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
15. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson
16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
17. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen
18. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir
19. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal
20. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson
Ævisögur
1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir
2. Elsku Drauma mín - Vigdís Grímsdóttir
3. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir
4. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson
5. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink
6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson
7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson
8. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson
9. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson
10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Íslensk skáldverk
1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
3. Svartigaldur - Stefán Máni
4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
5. Drungi - Ragnar Jónasson
6. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason
7. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir
8. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir
9. Þættir af séra Þórarinum og fleirum - Þórarinn Eldjárn
10. Passíusálmarnir - Einar Kárason
Þýdd skáldverk
1. Heimar mætast - Smásögur frá Mexíkó – Ýmsir höfundar
2. Botnfall - Jørn Lier Horst
3. Vögguvísa - Carin Gerhardsen
4. Leikvöllurinn - Lars Kepler
5. Sykurpúðar í morgunverð - Dorothy Koomson
6. Hjónin við hliðina - Shari Lapena
7. Lagið heldur áfram - Mary Higgins Clark
8. Á meðan ég lokaði augunum - Linda Green
9. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson
10. Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi - Elena Ferrante
Ljóð & leikrit
1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson
2. USS - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
3. Skin - Guðrún Hannesdóttir
4. Núna - Þorsteinn frá Hamri
5. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud
6. Vísnagátur - Páll Jónasson
7. Sjötta Davíðsbók - Davíð Hjálmar Haraldsson
8. Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa - Eyrún Ósk Jónsdóttir
9. Óvissustig - Þórdís Gísladóttir
10. Ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur - Ingibjörg Haraldsdóttir
Barnabækur - skáldverk
1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson
3. Vonda frænkan - David Walliams
4. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson
5. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal
6. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal
7. Vögguvísa - Ýmsir / Jón Ólafsson
8. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney
9. Ævintýri fyrir yngstu börnin - Ýmsir
10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir
Barnafræði- og handbækur
1. Legobókin - Star Wars - Forlagið
2. Legobókin – Ninjago - Forlagið
3. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir
4. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson
5. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason
6. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson
7. Leyndarmálin mín - Bókafélagið
8. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson
9. Star Wars - Mátturinn vaknar – Edda útgáfa
10. Risaeðlur: alfræði barnanna - Caroline Bingham
Ungmennabækur
1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling
2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir
3. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson
4. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson
5. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr
6. Innan múranna - Nova Ren Sum
7. Mórún - Stigamenn í Styrskógum - Davíð Þór Jónsson
8. Skrímslið kemur - Patrick Ness
9. Vetrarfrí - Hildur Knútsdóttir
10. Mórún - Í skugga Skrattakolls - Davíð Þór Jónsson
Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson
2. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp
3. 1001 leið til að slaka á - Susannah Marriott
4. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason
5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson
6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson
7. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson
8. Hrakningar á heiðarvegum - Pálmi Hannesson
9. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson
10. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason
Matreiðslubækur
1. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
2. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson
3. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir
4. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney
5. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir
6. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason
7. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
8. LKL2: lágkolvetnalífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon
9. Sælkeraferð um Frakkland - Sigríður Gunnarsdóttir
10. Café Sigrún - Sigrún Þorsteinsdóttir
Handverksbækur
1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen
2. Töfraskógurinn - Johanna Basford
3. Leynigarður - Johanna Basford
4. Týnda hafið - Johanna Basford
5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir-Þorvaldsdóttir
6. Saumahandbókin - Ýmsir
7. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding
8. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte
9. Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur - Sigríður Ásta Árnadóttir
10. Litfríður - Sigríður Ásta Árnadóttir
Hljóðbækur
1. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
2. Englasmiðurinn - Camilla Läckberg
3. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson
4. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi
5. Petsamo - Arnaldur Indriðason
6. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
7. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
8. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar
9. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman
10. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren
Uppsafnaður listi frá áramótum: söluhæstu bækurnar frá 1. janúar
1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Meira blóð - Jo Nesbø
3. Kakkalakkarnir - Jo Nesbo
4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir
5. Járnblóð - Liza Marklund
6. Vélmennaárásin - Ævar Þór Benediktsson
7. This is Iceland - Forlagið
8. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson
9. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
10. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling