Krefst 50 milljóna í skaðabætur af Íslendingi sem auglýst var eftir hjá Interpol Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2016 11:06 Interpol birti meðfylgjandi myndir þegar lýst var eftir honum í maí. Myndir af vef Interpol Jón Valdimar Jóhannsson, Íslendingur sem alþjóðalögreglan (e. Interpol) lýsti eftir í upphafi sumars að ósk lögregluyfirvalda á Íslandi vegna ákæru fyrir stórfellda líkamsárás fyrir rúmum tveimur árum, er kominn í leitirnar. Þetta staðfesta starfsmenn héraðssaksóknara í samtali við Vísi. Jón mun hafa fundist fljótlega eftir að lýst var eftir honum í maí. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hefur verið þingfest. Jón Valdimar neitar sök í málinu en honum er gefið að sök að hafa hrint karlmanni á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi með báðum höndum með þeim afleiðingum að hann hlaut lífshættulega og alvarlega höfuðáverka. Í ákæru yfir manninum kemur fram að fórnarlambið hafi fengið heilamar í yfirborði bæði ennisblaða og gagnaugablaða, yfirborðsáverka á litla heila vinstra megin, byrjandi blóðsöfnun undir heilahimnu á gagnauga hægra megin auk fleiri meiðsla sem leitt hafi til heilaskaða. Meðal annars með varanlegri heyrnarskerðingu á hægra eyra, tapi á lyktar- og bragðskyni, hægingu í hugsun, gloppóttu minni, kvíða, þunglyndi auk skertu andlegu og líkamlegu þoli og úthaldi. Krafist er rúmlega 50 milljóna króna í skaða- og miskabætur af hendi Jóns Valdimars auk málskostnaðs. Fyrirtaka í málinu er fyrirhuguð þann 8. september. Tengdar fréttir Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Jón Valdimar Jóhannsson, Íslendingur sem alþjóðalögreglan (e. Interpol) lýsti eftir í upphafi sumars að ósk lögregluyfirvalda á Íslandi vegna ákæru fyrir stórfellda líkamsárás fyrir rúmum tveimur árum, er kominn í leitirnar. Þetta staðfesta starfsmenn héraðssaksóknara í samtali við Vísi. Jón mun hafa fundist fljótlega eftir að lýst var eftir honum í maí. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hefur verið þingfest. Jón Valdimar neitar sök í málinu en honum er gefið að sök að hafa hrint karlmanni á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi með báðum höndum með þeim afleiðingum að hann hlaut lífshættulega og alvarlega höfuðáverka. Í ákæru yfir manninum kemur fram að fórnarlambið hafi fengið heilamar í yfirborði bæði ennisblaða og gagnaugablaða, yfirborðsáverka á litla heila vinstra megin, byrjandi blóðsöfnun undir heilahimnu á gagnauga hægra megin auk fleiri meiðsla sem leitt hafi til heilaskaða. Meðal annars með varanlegri heyrnarskerðingu á hægra eyra, tapi á lyktar- og bragðskyni, hægingu í hugsun, gloppóttu minni, kvíða, þunglyndi auk skertu andlegu og líkamlegu þoli og úthaldi. Krafist er rúmlega 50 milljóna króna í skaða- og miskabætur af hendi Jóns Valdimars auk málskostnaðs. Fyrirtaka í málinu er fyrirhuguð þann 8. september.
Tengdar fréttir Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51