Krefst 50 milljóna í skaðabætur af Íslendingi sem auglýst var eftir hjá Interpol Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2016 11:06 Interpol birti meðfylgjandi myndir þegar lýst var eftir honum í maí. Myndir af vef Interpol Jón Valdimar Jóhannsson, Íslendingur sem alþjóðalögreglan (e. Interpol) lýsti eftir í upphafi sumars að ósk lögregluyfirvalda á Íslandi vegna ákæru fyrir stórfellda líkamsárás fyrir rúmum tveimur árum, er kominn í leitirnar. Þetta staðfesta starfsmenn héraðssaksóknara í samtali við Vísi. Jón mun hafa fundist fljótlega eftir að lýst var eftir honum í maí. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hefur verið þingfest. Jón Valdimar neitar sök í málinu en honum er gefið að sök að hafa hrint karlmanni á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi með báðum höndum með þeim afleiðingum að hann hlaut lífshættulega og alvarlega höfuðáverka. Í ákæru yfir manninum kemur fram að fórnarlambið hafi fengið heilamar í yfirborði bæði ennisblaða og gagnaugablaða, yfirborðsáverka á litla heila vinstra megin, byrjandi blóðsöfnun undir heilahimnu á gagnauga hægra megin auk fleiri meiðsla sem leitt hafi til heilaskaða. Meðal annars með varanlegri heyrnarskerðingu á hægra eyra, tapi á lyktar- og bragðskyni, hægingu í hugsun, gloppóttu minni, kvíða, þunglyndi auk skertu andlegu og líkamlegu þoli og úthaldi. Krafist er rúmlega 50 milljóna króna í skaða- og miskabætur af hendi Jóns Valdimars auk málskostnaðs. Fyrirtaka í málinu er fyrirhuguð þann 8. september. Tengdar fréttir Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Jón Valdimar Jóhannsson, Íslendingur sem alþjóðalögreglan (e. Interpol) lýsti eftir í upphafi sumars að ósk lögregluyfirvalda á Íslandi vegna ákæru fyrir stórfellda líkamsárás fyrir rúmum tveimur árum, er kominn í leitirnar. Þetta staðfesta starfsmenn héraðssaksóknara í samtali við Vísi. Jón mun hafa fundist fljótlega eftir að lýst var eftir honum í maí. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hefur verið þingfest. Jón Valdimar neitar sök í málinu en honum er gefið að sök að hafa hrint karlmanni á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi með báðum höndum með þeim afleiðingum að hann hlaut lífshættulega og alvarlega höfuðáverka. Í ákæru yfir manninum kemur fram að fórnarlambið hafi fengið heilamar í yfirborði bæði ennisblaða og gagnaugablaða, yfirborðsáverka á litla heila vinstra megin, byrjandi blóðsöfnun undir heilahimnu á gagnauga hægra megin auk fleiri meiðsla sem leitt hafi til heilaskaða. Meðal annars með varanlegri heyrnarskerðingu á hægra eyra, tapi á lyktar- og bragðskyni, hægingu í hugsun, gloppóttu minni, kvíða, þunglyndi auk skertu andlegu og líkamlegu þoli og úthaldi. Krafist er rúmlega 50 milljóna króna í skaða- og miskabætur af hendi Jóns Valdimars auk málskostnaðs. Fyrirtaka í málinu er fyrirhuguð þann 8. september.
Tengdar fréttir Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28. maí 2016 17:51