Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 22:58 Högni Egilsson og Glowei í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Vísir/RUV Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan: Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Högni Egilsson stal sannarlega senunni á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar í kvöld þegar hann flutti Eurovision-lagið All Out Of Luck með sínu nefi á meðan beðið var eftir úrslitunum.Selma Björnsdóttir. Vísir/VilhelmHögni var þó ekki einn á sviðinu því söngkonan Glowie,sem hefur vakið miklar athygli undanfarin misseri, söng lagið með honum. Með þeim á sviðinu var bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson. All Out Of Luck flutti Selma Björnsdóttir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Jerúsalem árið 1999. Selma hafnaði í öðru sæti það ár með lagið og hlaut 146 stig, 17 stigum minna en sigurvegarinn það árið, hin sænska Charlotte Nilson sem flutti lagið Take Me to Your Heaven. Selma Björnsdóttir var sjálf afar ánægð með flutning Högna og Glowie á laginu og sagðist hafa farið á háskæla ein heima í sófanum í flensunni þegar hún heyrði flutninginn. „Þetta kom mér svo rosalega á óvart,“ skrifaði Selma sem sagði jafnframt að Íslendingar hefðu betur sent Högna og Glowie út til Jerúsalem um árið með þessa útgáfu. Sigurinn hefði verið vís að mati Selmu. „Högni, ég elska þig,“ skrifaði Selma jafnframt. Heyra má flutning Högna og Glowie hér fyrir neðan. Selma Björnsdóttir var ekki sú eina sem elskaði þessa útgáfu og má sjá hér fyrir neðan nokkur tvít frá einstaklingum sem voru á sama máli: Var að hlusta á @hogniegilsson og Glowie taka All out of luck. Vá. Högni gæti jafnvel gert Gleðibankann svalann #12stig— Stefán Máni (@StefnMni) February 13, 2016 Getum við ekki sent þetta lag? #12stig https://t.co/sY93GUK1p1— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 13, 2016 Högni breytir vatni í vín #12stig pic.twitter.com/Y2sUn7EZxJ— Páll Pétursson (@pallpeturs) February 13, 2016 "Pabbi, er þetta engill?" #12stig #pabbatwitter pic.twitter.com/FdWv3BoDGw— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 13, 2016 Snilld! #högni #12stig pic.twitter.com/U8B4DR6CHu— Svandís Svavarsd (@svasva) February 13, 2016 Og ef þú vilt rifja upp hvernig Selma sjálf gerði þetta þá má sjá það hér fyrir neðan:
Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Íslendingar fóru hamförum á #12stig 13. febrúar 2016 21:09
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44