Flagga í Hrunamannahreppi til heiðurs nýjum forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2016 10:30 Sigurður Ingi er Arsenal-maður og fylgist mikið með íþróttum. Þessi mynd var tekin af honum þegar hann tók nýja pökkunarvél Mjólkursamsölunnar á Selfossi í gagnið í október 2013. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. . Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
„Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. .
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07