Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 19:00 Justin Gatlin með silfur og Usain Bolt með gull á HM í Peking í fyrra. vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin, fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi, sló heimsmet Usain Bolt í 100 metrunum í japönskum sjónvarpsþætti á dögunum. Gatlin hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum en met Bolts, sem Jamaíkumaðurinn setti á HM í Berlín 2009, eru 9,58 sekúndur. Metið var þó langt frá því að vera tekið gilt hjá Gatlin því hann hljóp undan vindvél sem hjálpaði honum að slá þetta sjö ára gamla met. Meðvindurinn mældist 8,9 metrar á sekúndu sem gera fimm vindstig samkvæmt gamla kerfinu, en á íslensku kallast það kaldi. Meðvindur má mest vera tveir metrar á sekúndu til að fá met tekin gild í frjálsíþróttum og var hann til samanburðar 0,9 metrar á sekúndu þegar Bolt settið heimsmetið í Berlín. Justin Gatlin er líklega eini maðurinn sem getur komið í veg fyrir að Bolt vinni ekki 100 metra hlaupið þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó í sumar. Bandaríkjamaðurinn, sem hefur tvívegis farið í keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar, hefur verið helsti keppinautur Bolts undanfarin misseri. Hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bolt á heimsmeistaramótinu í Peking síðasta sumar. Þar var Gatlin aðeins einum hundraðsta á eftir Jamaíkamanninum í mark. Myndband af Gatlin að slá heimsmetið í 100 metra hlaupi á ólöglegan máta má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin, fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi, sló heimsmet Usain Bolt í 100 metrunum í japönskum sjónvarpsþætti á dögunum. Gatlin hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum en met Bolts, sem Jamaíkumaðurinn setti á HM í Berlín 2009, eru 9,58 sekúndur. Metið var þó langt frá því að vera tekið gilt hjá Gatlin því hann hljóp undan vindvél sem hjálpaði honum að slá þetta sjö ára gamla met. Meðvindurinn mældist 8,9 metrar á sekúndu sem gera fimm vindstig samkvæmt gamla kerfinu, en á íslensku kallast það kaldi. Meðvindur má mest vera tveir metrar á sekúndu til að fá met tekin gild í frjálsíþróttum og var hann til samanburðar 0,9 metrar á sekúndu þegar Bolt settið heimsmetið í Berlín. Justin Gatlin er líklega eini maðurinn sem getur komið í veg fyrir að Bolt vinni ekki 100 metra hlaupið þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó í sumar. Bandaríkjamaðurinn, sem hefur tvívegis farið í keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar, hefur verið helsti keppinautur Bolts undanfarin misseri. Hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bolt á heimsmeistaramótinu í Peking síðasta sumar. Þar var Gatlin aðeins einum hundraðsta á eftir Jamaíkamanninum í mark. Myndband af Gatlin að slá heimsmetið í 100 metra hlaupi á ólöglegan máta má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira