Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 10:30 Claudio Ranieri og Christian Fuchs fagna hér sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45