Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2016 12:00 Gabriel hefur skorað tvö mörk í fjórum A-landsleikjum fyrir Brasilíu. vísir/getty Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59