Emil sat allan tímann á bekknum | Fjórtándi sigur Juventus í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 15:55 Paulo Dybala gulltryggði sigur Juventus á Frosinone. vísir/epa Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.). Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Fimm leikjum var að ljúka í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu þegar Udinese og AC Milan skildu jöfn, 1-1, á San Siro. Pablo Armero kom Udinese yfir á 17. mínútu en M'Biang Niang jafnaði metin fyrir Milan í byrjun seinni hálfleiks og þar við sat. Udinese hefur ekki unnið leik síðan 6. janúar en liðið er í 14. sæti deildarinnar með 27 stig, átta stigum frá fallsæti. Juventus vann sinn 14. leik í röð þegar liðið lagði Frosinone að velli, 0-2. Mörkin létu bíða eftir sér en stíflan brast að lokum á 73. mínútu þegar Juan Cuadrado kom Juventus yfir. Argentínumaðurinn Paulo Dybala kláraði svo dæmið þegar hann skoraði annað mark ítölsku meistaranna í uppbótartíma. Þrátt fyrir þessa ótrúlegu sigurgöngu er Juventus samt enn tveimur stigum á eftir toppliði Napoli sem vann 1-0 sigur á Carpi á heimavelli í dag. Gonzalo Higuaín skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 69. mínútu. Argentínumaðurinn er langmarkahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 24 mörk. Þá vann Chievo 1-2 sigur á Torino og Sassoulo og Palermo skildu jöfn, 2-2.Fyrr í dag gerðu Verona og Inter 3-3 jafntefli í miklum markaleik.Úrslitin í dag:Verona 3-3 Inter 0-1 Jeison Murillo (8.), 1-1 Filip Helander (13.), 2-1 Eros Pisano (16.), 3-1 Artur Ionita (57.), 3-2 Mauro Icardi (61.), 3-3 Ivan Perisic (78.).AC Milan 1-1 Udinese 0-1 Pablo Armero (17.), 1-1 M'Baye Niang (48.).Frosinone 0-2 Juventus 0-1 Juan Cuadrado (73.), 0-2 Paulo Dybala (90+1).Napoli 1-0 Carpi 1-0 Gonzalo Higuaín (69.). Rautt spjald: Raffaele Bianco, Carpi (56.).Sassoulo 2-2 Palermo 0-1 Franco Vazquez (30.), 1-1 Gregoire Defrel (45+1), 2-1 Simone Missiroli (50.), 2-2 Uros Djurdjevic (53.). Rautt spjald: Achraf Lazaar, Palermo (75.).Torino 1-2 Chievo 1-0 Marco Benassi (19.), 1-1 Bruno Peres, sjálfsmark (34.), 1-2 Valter Birsa, víti (71.).
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira