Enginn afsláttur gefinn í gæslunni sem bakar sumum vesen Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 18:39 Nokkrir stuðningsmanna liðsins í París í dag. Vonandi hafa þeir komist klakklaust á Stade de France. vísir/vilhelm Gífurleg öryggisgæsla er fyrir utan Stade de France leikvanginn í Saint Denis í Frakklandi vegna leiks Íslands og Frakklands sem hefst innan skamms. Dæmi eru um það að öryggisgæslan hafi bakað vandræði fyrir einhverja gesti. Samkvæmt fréttamanni Vísis á svæðinu eru dæmi um pör þar sem annar aðilinn fór inn á undan með miðana fyrir báða. Eftir að inn á völlinn er ekki unnt að fara út á ný til að koma hinum miðanum á hinn aðilann. Aðrir hafa lent í því að ætla að hitta einhvern sem er með miðann en sem stendur getur það reynst þrautin þyngri að komast um París. Lögreglumenn beina fólki ákveðnar brautir og þú hefur val um að fara þær eða fara ekkert. Þá hafa lögreglumenn verið duglegir við að handtaka miðabraskara fyrir utan völlinn. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru að minnsta kosti tvö dæmi um aðila sem keyptu miða af Birni Steinbekk. Sá ætlaði að afhenda þá í París en var ókominn. Í samtali við Vísi sagði Björn að hann væri á harðahlaupum um borgina til að afhenda miðana og hann mætti alls ekki vera að því að láta blaðamenn tefja þá för. Blaðamaður Vísis, staðsettur í París, mætti þremur aðdáendum sem voru á hlaupum að leita að Birni. Þeir ætluðu að hitta hann á hóteli þar sem hann ætlaði að afhenda þeim miðana. Það hefur ekki gengið enn.Uppfært 18.57 Einhverjir virðast hafa haft upp á Birni Steinbekk. Þeirra á meðal er Ragnar Heiðar Sigtryggsson. Hann sendir inn í Ferðagrúppuna að miðarnir séu stolnir og að þeim hafi ekki verið hleypt inn á völlinn á þeim. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.00. Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Sjá meira
Gífurleg öryggisgæsla er fyrir utan Stade de France leikvanginn í Saint Denis í Frakklandi vegna leiks Íslands og Frakklands sem hefst innan skamms. Dæmi eru um það að öryggisgæslan hafi bakað vandræði fyrir einhverja gesti. Samkvæmt fréttamanni Vísis á svæðinu eru dæmi um pör þar sem annar aðilinn fór inn á undan með miðana fyrir báða. Eftir að inn á völlinn er ekki unnt að fara út á ný til að koma hinum miðanum á hinn aðilann. Aðrir hafa lent í því að ætla að hitta einhvern sem er með miðann en sem stendur getur það reynst þrautin þyngri að komast um París. Lögreglumenn beina fólki ákveðnar brautir og þú hefur val um að fara þær eða fara ekkert. Þá hafa lögreglumenn verið duglegir við að handtaka miðabraskara fyrir utan völlinn. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru að minnsta kosti tvö dæmi um aðila sem keyptu miða af Birni Steinbekk. Sá ætlaði að afhenda þá í París en var ókominn. Í samtali við Vísi sagði Björn að hann væri á harðahlaupum um borgina til að afhenda miðana og hann mætti alls ekki vera að því að láta blaðamenn tefja þá för. Blaðamaður Vísis, staðsettur í París, mætti þremur aðdáendum sem voru á hlaupum að leita að Birni. Þeir ætluðu að hitta hann á hóteli þar sem hann ætlaði að afhenda þeim miðana. Það hefur ekki gengið enn.Uppfært 18.57 Einhverjir virðast hafa haft upp á Birni Steinbekk. Þeirra á meðal er Ragnar Heiðar Sigtryggsson. Hann sendir inn í Ferðagrúppuna að miðarnir séu stolnir og að þeim hafi ekki verið hleypt inn á völlinn á þeim. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.00.
Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Sjá meira