Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 21:30 Pogba fagnar sínu marki. vísir/getty „Þetta var góður leikur og frábær sigur. Við náðum að skora fimm mörk og erum hæstánægðir með að vera komnir í undanúrslitin,“ sagði Paul Pogba sem átti frábæran leik fyrir franska liðið í kvöld. Frakkland vann Ísland, 5-2, í 8-liða úrslitum EM en leikurinn fór fram á Stade de France í París. Frakkar mæta Þjóðverjum í undanúrslitum á fimmtudag. „Mér gekk vel í kvöld. Ég gaf allt í þetta og það er sama hvaða hlutverk þjálfarinn gefur mér, ég mun alltaf gefa 100 prósent,“ sagði hann. „Vonandi verður þetta áfram svona. Við munum ekki skora fimm mörk í hverjum leik en frammistaðan var góð og við erum ánægðir.“ Hann segir að Frakkar hafi viljað bæta fyrir að hafa byrjað leiki sína illa í keppninni. „Okkur tókst það en við misstum svo kraftinn í lokin. Maður lærir alltaf í hverjum leik. Nú verðum við að passa að byrja vel og enda vel og við munum laga það fyrir næsta leik.“ Hann segir að markmið Frakklands sé augljóst. „Það er mikill vilji í þessu liði. Við erum gestgjafarnir og við viljum fara alla leið. En það vilja Þjóðverjarnir líka.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
„Þetta var góður leikur og frábær sigur. Við náðum að skora fimm mörk og erum hæstánægðir með að vera komnir í undanúrslitin,“ sagði Paul Pogba sem átti frábæran leik fyrir franska liðið í kvöld. Frakkland vann Ísland, 5-2, í 8-liða úrslitum EM en leikurinn fór fram á Stade de France í París. Frakkar mæta Þjóðverjum í undanúrslitum á fimmtudag. „Mér gekk vel í kvöld. Ég gaf allt í þetta og það er sama hvaða hlutverk þjálfarinn gefur mér, ég mun alltaf gefa 100 prósent,“ sagði hann. „Vonandi verður þetta áfram svona. Við munum ekki skora fimm mörk í hverjum leik en frammistaðan var góð og við erum ánægðir.“ Hann segir að Frakkar hafi viljað bæta fyrir að hafa byrjað leiki sína illa í keppninni. „Okkur tókst það en við misstum svo kraftinn í lokin. Maður lærir alltaf í hverjum leik. Nú verðum við að passa að byrja vel og enda vel og við munum laga það fyrir næsta leik.“ Hann segir að markmið Frakklands sé augljóst. „Það er mikill vilji í þessu liði. Við erum gestgjafarnir og við viljum fara alla leið. En það vilja Þjóðverjarnir líka.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram