Sigldu konur með pöpum til Íslands? Kristján Már Unnarsson skrifar 22. janúar 2016 13:30 Paparnir eru ein af ráðgátum Íslandssögunnar. Fornsögurnar segja að kristnir menn, sem Norðmenn kölluðu papa, hafi verið á Íslandi þegar víkingarnir komu en þeir hafi horfið á braut. Ari fróði segir í Íslendingabók að þeir hafi ekki viljað vera með heiðnum mönnum en skildu eftir „bækr írskar ok bjöllur ok bagla“. Tekist er á um það meðal fræði- og vísindamanna hvort fyrsta sönnunin sé nú fengin fyrir veru papa á Íslandi, - sem er nýleg aldursgreining hellis undir Eyjafjöllum.Írskur munkur, Dicuilus, segir frá því í riti frá árinu 825 að hann hafi hitt munka sem búið höfðu á eyjunni Thule í norðurhöfum.Teikning/Jakob Jóhannsson.Írskir munkar máttu giftast, þvert á það sem tíðkaðist í kaþólsku kirkjunni, og því hafa spurningar vaknað um hvort konur hafi verið með í för. Þá vilja sumir túlka papasögnina með þeim hætti að kristnar fjölskyldur hafi verið búnar að nema land fyrir tíð norrænna manna. Fjallað er um papana í þriðja þætti „Landnemanna“ á Stöð 2 á mánudagskvöld, 25. janúar. Þar verða skoðaðir manngerðir hellar, sem sumir vilja rekja til papa, og svæði heimsótt, á Suður- og Suðausturlandi, sem sögð eru hafa verið byggð pöpum til forna. Hér að ofan má sjá kynningarstiklu um papaþáttinn.Írskir munkar máttu giftast, ólíkt reglum kaþólsku kirkjunnar. Voru konur með í för til Íslands?Teikning/Jakon Jóhannsson. Menning Tengdar fréttir Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Paparnir eru ein af ráðgátum Íslandssögunnar. Fornsögurnar segja að kristnir menn, sem Norðmenn kölluðu papa, hafi verið á Íslandi þegar víkingarnir komu en þeir hafi horfið á braut. Ari fróði segir í Íslendingabók að þeir hafi ekki viljað vera með heiðnum mönnum en skildu eftir „bækr írskar ok bjöllur ok bagla“. Tekist er á um það meðal fræði- og vísindamanna hvort fyrsta sönnunin sé nú fengin fyrir veru papa á Íslandi, - sem er nýleg aldursgreining hellis undir Eyjafjöllum.Írskur munkur, Dicuilus, segir frá því í riti frá árinu 825 að hann hafi hitt munka sem búið höfðu á eyjunni Thule í norðurhöfum.Teikning/Jakob Jóhannsson.Írskir munkar máttu giftast, þvert á það sem tíðkaðist í kaþólsku kirkjunni, og því hafa spurningar vaknað um hvort konur hafi verið með í för. Þá vilja sumir túlka papasögnina með þeim hætti að kristnar fjölskyldur hafi verið búnar að nema land fyrir tíð norrænna manna. Fjallað er um papana í þriðja þætti „Landnemanna“ á Stöð 2 á mánudagskvöld, 25. janúar. Þar verða skoðaðir manngerðir hellar, sem sumir vilja rekja til papa, og svæði heimsótt, á Suður- og Suðausturlandi, sem sögð eru hafa verið byggð pöpum til forna. Hér að ofan má sjá kynningarstiklu um papaþáttinn.Írskir munkar máttu giftast, ólíkt reglum kaþólsku kirkjunnar. Voru konur með í för til Íslands?Teikning/Jakon Jóhannsson.
Menning Tengdar fréttir Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18. janúar 2016 18:30
Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45
Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. 18. janúar 2016 10:30