Egill um orð Ingólfs: „Gróflega vegið að okkur í menningunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2016 15:30 Ingólfur Þórarinsson vakti mikla athygli í gærkvöldi með stöðufærslu sinni. „Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni,“ segir einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Egill Einarsson um þá gagnrýni sem Ingólfur Þórarinsson, lét falla í gær um úthlutun listamannalauna. Egill segist hafa orðið mjög sár þegar hann las stöðufærslu Ingólfs en hann skrifaði á Facebook í gær;„Fyrir mér snýst þetta aðallega um að allir listamenn sitji við sama borð. Aldrei hef ég fengið krónu úr þessum sjóðum og hef lítinn áhuga á því. Ég vil nefnilega ekki að skattpeningar sem móðir mín bankastarfsmaður eða pabbi minn kennari greiða til samfélagsins fari í að borga mér eða öðrum fyrir að skapa. Er ég eða aðrir listamenn eitthvað merkilegri en annað vinnandi fólk þannig að það sé þess virði að ríkið styrki okkur með þeirra skattpeningum?”Sjá einnig: Fyrrum veðurguðinn Ingó mótfallinn listamannalaunum: Segir súrt að skattpeningar erfiðisvinnu sinnar fari í sköpun annarraEgill segist ekki þekkja alla þá rithöfunda sem fengu úthlutað listamannalaun í ár. „Ef til vill hefur þetta fólk skrifað geggjaðar umsóknir um listamannalaunin og látið það duga sem ritstörf fyrir árið. Svo er mjög leiðinlegt að sjá hve naumt er úthlutað til metsölurithöfundarins Gunnars Helgasonar miðað við Hallgrím bróðir hans, sem hefur fengið full laun alveg frá því hann réðist á bíl forsætisráðherra hér um árið. Svo var gróflega gengið framhjá Almari í kassanum sem hefði átt að fá þriggja ára laun.“ Egill Einarsson er meðlimur í rithöfundarsambandi Íslands og segist hann vera gríðarlega stoltur af því. Hann hefur gefið út fjórar bækur sem fengu fínar viðtökur.Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni. Þetta er særandi. Jújú ég viðurkenni þa...Posted by Egill Einarsson on 8. janúar 2016 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira
„Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni,“ segir einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Egill Einarsson um þá gagnrýni sem Ingólfur Þórarinsson, lét falla í gær um úthlutun listamannalauna. Egill segist hafa orðið mjög sár þegar hann las stöðufærslu Ingólfs en hann skrifaði á Facebook í gær;„Fyrir mér snýst þetta aðallega um að allir listamenn sitji við sama borð. Aldrei hef ég fengið krónu úr þessum sjóðum og hef lítinn áhuga á því. Ég vil nefnilega ekki að skattpeningar sem móðir mín bankastarfsmaður eða pabbi minn kennari greiða til samfélagsins fari í að borga mér eða öðrum fyrir að skapa. Er ég eða aðrir listamenn eitthvað merkilegri en annað vinnandi fólk þannig að það sé þess virði að ríkið styrki okkur með þeirra skattpeningum?”Sjá einnig: Fyrrum veðurguðinn Ingó mótfallinn listamannalaunum: Segir súrt að skattpeningar erfiðisvinnu sinnar fari í sköpun annarraEgill segist ekki þekkja alla þá rithöfunda sem fengu úthlutað listamannalaun í ár. „Ef til vill hefur þetta fólk skrifað geggjaðar umsóknir um listamannalaunin og látið það duga sem ritstörf fyrir árið. Svo er mjög leiðinlegt að sjá hve naumt er úthlutað til metsölurithöfundarins Gunnars Helgasonar miðað við Hallgrím bróðir hans, sem hefur fengið full laun alveg frá því hann réðist á bíl forsætisráðherra hér um árið. Svo var gróflega gengið framhjá Almari í kassanum sem hefði átt að fá þriggja ára laun.“ Egill Einarsson er meðlimur í rithöfundarsambandi Íslands og segist hann vera gríðarlega stoltur af því. Hann hefur gefið út fjórar bækur sem fengu fínar viðtökur.Mér finnst Ingó Veðurguð vinur minn vega nokkuð gróflega að okkur í menningunni. Þetta er særandi. Jújú ég viðurkenni þa...Posted by Egill Einarsson on 8. janúar 2016
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Fleiri fréttir Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Sjá meira