Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Smári Jökull Jónsson skrifar 22. ágúst 2016 20:21 Hafsteinn Briem, fyrirliði ÍBV. vísir/stefán Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. „Mér fannst það ekki liggja í loftinu þegar við fengum fréttirnar af þessu. Þetta var smá skellur en við tókum leikmannafund og ákváðum að þjappa okkur saman og treysta á það sem Jeffs og Alfreð ætla að koma með. Mér fannst við sýna það að við værum vel undirbúnir og við þurfum ekki að kvíða næstu leikjum,“ sagði Hafsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins en fram að því höfðu Eyjamenn leikið ágætlega og verið sterkari aðilinn í leiknum. „Við settum helling í þennan leik, lögðum hann vel upp og spiluðum vel. Það eru í raun tvö atvik þar sem kemur smá einbeitingarleysi í liðinu. Við fáum á okkur þessi mörk og það er grátlegt því mér fannst frammistaðan nokkuð góð hjá okkur.“ „Dekkingin klikkar í seinna markinu og við féllum alltof langt niður með varnarlínuna þegar sendingin kemur. Þá er erfitt fyrir markmanninn að reikna þetta út. Það er erfitt að meta þetta strax eftir leik en ég á mjög erfitt með að kyngja þessu,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV er í harðri fallbaráttu og aðeins fjórum stigum á undan Fylki sem tapaði einnig í kvöld. Næst eiga Eyjamenn leik gegn Þrótturum og þar þurfa þeir nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Við þurfum að fara að nýta færin okkar. Við fáum helling af færum og að mínu mati eigum við að vera búnir að drepa leikinn fyrir löngu. Það eru þessi sekúndubrot í varnarleiknum sem eru að skila þessum mörkum og það er alls ekki nógu gott,“ sagði Hafsteinn að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. „Mér fannst það ekki liggja í loftinu þegar við fengum fréttirnar af þessu. Þetta var smá skellur en við tókum leikmannafund og ákváðum að þjappa okkur saman og treysta á það sem Jeffs og Alfreð ætla að koma með. Mér fannst við sýna það að við værum vel undirbúnir og við þurfum ekki að kvíða næstu leikjum,“ sagði Hafsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins en fram að því höfðu Eyjamenn leikið ágætlega og verið sterkari aðilinn í leiknum. „Við settum helling í þennan leik, lögðum hann vel upp og spiluðum vel. Það eru í raun tvö atvik þar sem kemur smá einbeitingarleysi í liðinu. Við fáum á okkur þessi mörk og það er grátlegt því mér fannst frammistaðan nokkuð góð hjá okkur.“ „Dekkingin klikkar í seinna markinu og við féllum alltof langt niður með varnarlínuna þegar sendingin kemur. Þá er erfitt fyrir markmanninn að reikna þetta út. Það er erfitt að meta þetta strax eftir leik en ég á mjög erfitt með að kyngja þessu,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV er í harðri fallbaráttu og aðeins fjórum stigum á undan Fylki sem tapaði einnig í kvöld. Næst eiga Eyjamenn leik gegn Þrótturum og þar þurfa þeir nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Við þurfum að fara að nýta færin okkar. Við fáum helling af færum og að mínu mati eigum við að vera búnir að drepa leikinn fyrir löngu. Það eru þessi sekúndubrot í varnarleiknum sem eru að skila þessum mörkum og það er alls ekki nógu gott,“ sagði Hafsteinn að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira