Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2016 08:12 Erdodan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé. Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé.
Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29
Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00