Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 07:45 Sam Allardyce gæti misst starfið. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið er með mál Sam Allardyce, landsliðsþjálfara Englands, til rannsóknar en The Telegraph birti í gærkvöld myndband af honum samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að beygja reglur enska sambandsins. Tveir blaðamenn í dulargervi viðskiptajöfra frá austurlöndum fjær vildu fá aðstoð Stóra Sam við að komast framhjá eignarhaldi þriðja aðila við kaup á leikmönnum en það hefur verið bannað á Englandi síðan 2008. Allardyce sagðist vera tilbúinn að hjálpa þeim auk þess sem hann nýtti líka tækifærið er mennirnir sátu og drukku bjór til að hnýta í Roy Hodgson, forvera sinn í starfi þjálfara enska landsliðsins, og Gary Neville, aðstoðarmann hans. Greg Clarke, nýr formaður enska knattspyrnusambandsins, og Martin Glenn, framkvæmdastjóri þess, munu hittast nú í fyrramálið til að fara yfir hvort þetta sé jafnalvarlegt og það lítur út fyrir að vera, að því fram kemur á vef BBC. „Ég vil heyra allar staðreyndir málsins frá öllum áður en ég tek ákvörðun uum hvað við gerum. Það er bara réttlæti að við komumst til botns í málinu áður en við tökum ákvörðun. Í málum eins og þessum þarf að anda rólega,“ segir Greg Clarke í samtali við Daily Mail. Sam Allardyce tók við starfi þjálfara enska landsliðsins í sumar eftir að Roy Hodgson sagði af sér í kjölfar taps gegn Íslandi í 16 liða úrslitum EM 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið er með mál Sam Allardyce, landsliðsþjálfara Englands, til rannsóknar en The Telegraph birti í gærkvöld myndband af honum samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að beygja reglur enska sambandsins. Tveir blaðamenn í dulargervi viðskiptajöfra frá austurlöndum fjær vildu fá aðstoð Stóra Sam við að komast framhjá eignarhaldi þriðja aðila við kaup á leikmönnum en það hefur verið bannað á Englandi síðan 2008. Allardyce sagðist vera tilbúinn að hjálpa þeim auk þess sem hann nýtti líka tækifærið er mennirnir sátu og drukku bjór til að hnýta í Roy Hodgson, forvera sinn í starfi þjálfara enska landsliðsins, og Gary Neville, aðstoðarmann hans. Greg Clarke, nýr formaður enska knattspyrnusambandsins, og Martin Glenn, framkvæmdastjóri þess, munu hittast nú í fyrramálið til að fara yfir hvort þetta sé jafnalvarlegt og það lítur út fyrir að vera, að því fram kemur á vef BBC. „Ég vil heyra allar staðreyndir málsins frá öllum áður en ég tek ákvörðun uum hvað við gerum. Það er bara réttlæti að við komumst til botns í málinu áður en við tökum ákvörðun. Í málum eins og þessum þarf að anda rólega,“ segir Greg Clarke í samtali við Daily Mail. Sam Allardyce tók við starfi þjálfara enska landsliðsins í sumar eftir að Roy Hodgson sagði af sér í kjölfar taps gegn Íslandi í 16 liða úrslitum EM 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07