Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 08:20 England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu ytra í gærkvöldi í undankeppni HM 2018 en Gareth Southgate var að stýra enska liðinu í fyrsta sinn í þessari landsleikjaviku sem bráðabirgðastjóri þess eftir að Sam Allardyce þurfti að segja starfi sínu lausu. Englendingar geta þakkað Joe Hart, markverði Manchester City sem er á láni hjá Torinu á Ítalíu, fyrir stigið en það gerði Southgate líka eftir leikinn. Markvörðurinn var magnaður í gærkvöldi og átti nokkrar glæsilegar vörslur.Sjá einnig:Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Sú flottasta sást á 47. mínútu í seinni hálfleik þegar Hart varði boltann ótrúlega alveg upp í samskeytunum eftir skalla Jasmin Kurtic. Algjörlega geggjuð varsla hjá þeim enska. Tuttugu mínútum fyrir leikslok kom hann Englandi líka til bjargar þegar Josip Ilicic slapp í gegnum vörn gestanna eftir skondin tilþrif fyrirliða enska liðsins í gær, Jordans Hendersons. Henderson var með boltann á miðjunni og hélt í smá stund að hann væri Ronaldinho. Hann reyndi sendingu án þess að horfa eins og Brassinn var svo frægur fyrir en gaf boltann beint á Ilicic sem straujaði að markinu en kom boltanum ekki framhjá Joe Hart. Markvörsluna og sprenghlægileg tilþrif Hendersons má sjá hér að neðan en í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum.Joe Hart ver meistaralega: Jordan Henderson með 'no look“ sendingu: Enski boltinn Tengdar fréttir Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu ytra í gærkvöldi í undankeppni HM 2018 en Gareth Southgate var að stýra enska liðinu í fyrsta sinn í þessari landsleikjaviku sem bráðabirgðastjóri þess eftir að Sam Allardyce þurfti að segja starfi sínu lausu. Englendingar geta þakkað Joe Hart, markverði Manchester City sem er á láni hjá Torinu á Ítalíu, fyrir stigið en það gerði Southgate líka eftir leikinn. Markvörðurinn var magnaður í gærkvöldi og átti nokkrar glæsilegar vörslur.Sjá einnig:Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Sú flottasta sást á 47. mínútu í seinni hálfleik þegar Hart varði boltann ótrúlega alveg upp í samskeytunum eftir skalla Jasmin Kurtic. Algjörlega geggjuð varsla hjá þeim enska. Tuttugu mínútum fyrir leikslok kom hann Englandi líka til bjargar þegar Josip Ilicic slapp í gegnum vörn gestanna eftir skondin tilþrif fyrirliða enska liðsins í gær, Jordans Hendersons. Henderson var með boltann á miðjunni og hélt í smá stund að hann væri Ronaldinho. Hann reyndi sendingu án þess að horfa eins og Brassinn var svo frægur fyrir en gaf boltann beint á Ilicic sem straujaði að markinu en kom boltanum ekki framhjá Joe Hart. Markvörsluna og sprenghlægileg tilþrif Hendersons má sjá hér að neðan en í spilaranum hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum.Joe Hart ver meistaralega: Jordan Henderson með 'no look“ sendingu:
Enski boltinn Tengdar fréttir Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30