Heimsbyggðin hefur "huh-að!“ milljón sinnum fyrir Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 14:09 Stuðningsmenn Íslands fagna í Frakklandi. Vísir/Getty Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06
Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30
Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10