Kristbjörg Edda nýr forstjóri Kaffitárs Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 13:03 Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Kaffitárs af Aðalheiði Héðinsdóttur sem hefur haldið utan um framkvæmdastjórn fyrirtækisins frá stofnun 1990. Aðalheiður mun taka við stjórnarformennsku í félaginu, stöðu sem Kristbjörg Edda gegndi áður. „Það er komið að því að ég láti daglegan rekstur frá mér og einbeiti mér af meiri krafti að kaffimenningunni sjálfri og þróun hennar. Kaffidrykkja hefur breyst gríðarlega frá því að Kaffitár var kynnt til leiks. Fyrirtækið hefur þróast í samræmi það,“ segir Aðalheiður. Í tilkynningu segir að Kristbjörg Edda hafi síðast starfað sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Men and Mice ehf. undanfarin tvö ár. „Áður var hún forstöðumaður markaðssviðs Símans. Hún starfaði hjá Össuri í ellefu ár og gegndi þar ýmsum stjórnunarstörfum. Hún var meðal annars framkvæmdastjóri markaðssviðs fyrir Evrópu og framkvæmdastjóri vörustjórnunar. Þá hefur Kristbjörg Edda einnig sinnt ráðgjöf og kennslu á sviði vörustjórnunar og nýsköpunar. Á starfsferli sínum hefur hún einnig búið í Hollandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum.“ Kristbjörg Edda segist þekkja Kaffitár vel og viti hvers það er megnugt. „Þar liggja mikil tækifæri á sístækkandi innlendum markaði og ég hlakka til að fá að takast á við daglegan rekstur félagsins, kynningarmálin og sjá félagið njóta enn frekar afrakstur frábærrar frumkvöðlastarfsemi Aðalheiðar,“ segir Kristbjörg Edda. Kristbjörg Edda er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskólanum í Árósum og Háskóla Íslands. Hún er einnig með BA-gráðu í hagfræði og mannfræði frá Háskóla Íslands. Kaffitár rekur sjö kaffihús á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ og nú þegar eitt Kruðerí Kaffitárs á Nýbýlavegi í Kópavogi. Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Kaffitárs af Aðalheiði Héðinsdóttur sem hefur haldið utan um framkvæmdastjórn fyrirtækisins frá stofnun 1990. Aðalheiður mun taka við stjórnarformennsku í félaginu, stöðu sem Kristbjörg Edda gegndi áður. „Það er komið að því að ég láti daglegan rekstur frá mér og einbeiti mér af meiri krafti að kaffimenningunni sjálfri og þróun hennar. Kaffidrykkja hefur breyst gríðarlega frá því að Kaffitár var kynnt til leiks. Fyrirtækið hefur þróast í samræmi það,“ segir Aðalheiður. Í tilkynningu segir að Kristbjörg Edda hafi síðast starfað sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Men and Mice ehf. undanfarin tvö ár. „Áður var hún forstöðumaður markaðssviðs Símans. Hún starfaði hjá Össuri í ellefu ár og gegndi þar ýmsum stjórnunarstörfum. Hún var meðal annars framkvæmdastjóri markaðssviðs fyrir Evrópu og framkvæmdastjóri vörustjórnunar. Þá hefur Kristbjörg Edda einnig sinnt ráðgjöf og kennslu á sviði vörustjórnunar og nýsköpunar. Á starfsferli sínum hefur hún einnig búið í Hollandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum.“ Kristbjörg Edda segist þekkja Kaffitár vel og viti hvers það er megnugt. „Þar liggja mikil tækifæri á sístækkandi innlendum markaði og ég hlakka til að fá að takast á við daglegan rekstur félagsins, kynningarmálin og sjá félagið njóta enn frekar afrakstur frábærrar frumkvöðlastarfsemi Aðalheiðar,“ segir Kristbjörg Edda. Kristbjörg Edda er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskólanum í Árósum og Háskóla Íslands. Hún er einnig með BA-gráðu í hagfræði og mannfræði frá Háskóla Íslands. Kaffitár rekur sjö kaffihús á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ og nú þegar eitt Kruðerí Kaffitárs á Nýbýlavegi í Kópavogi.
Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira