Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 22:56 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari). EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari).
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45