Bann á útleigu íbúðarhúsnæðis á Djúpavogi Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sæunn Gísladóttir skrifa 26. maí 2016 14:47 Djúpivogur við Berufjörð. Vísir Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. maí síðastliðinn bann á frekari útleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnarinnar. Þar segir að útleiga íbúðarhúsnæðis til gistingar í flokki II verði óheimil en að þau leyfi sem veitt hafa verið vegna gistingar í flokknum í þéttbýlinu verða þó framlengd til ársins 2020. Þó aðeins ef eftir því verði leitað og því mun þetta ekki gerast sjálfkrafa. Samkvæmt reglugerð telst flokkur eitt einfaldlega heimagisting en flokkur tvö er gististaður án veitinga. „Heimagisting í flokki I verði einungis heimiluð að undangenginni grenndarkynningu og verði að hámarki átta gistirými í samræmi við skilgreiningu byggingarreglugerðar á flokkun húsnæðis með tilliti til brunavarna. Sýna verður að starfsemin muni ekki hafa truflandi áhrif á íbúðabyggð,“ segir í fundargerð Djúpavogshrepps. Ákvörðun sveitastjórnarinnar kemur í kjölfar ákvörðunar sveitastjórnar Mýrdalshrepps sem ákvað að banna útleigu íbúðahúsnæðis til skamms tíma í Vík. Þessi þróun er afleiðing af auknum ferðamannastraumi til landsins og aukningu útleigu á íbúðarhúsnæði á vefsíðum á borð við Airbnb. Í Vík er áfram heimilt að leigja út herbergi til ferðamanna en ekki heilar íbúðir, þetta er í samræmi við bann sem tók gildi í Berlín fyrr á árinu. Tengdar fréttir Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. 6. maí 2016 10:44 Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. 9. maí 2016 07:00 Skammtímaleiga íbúðarhúsnæðis ekki lengur leyfð í Vík Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, segir að málið snúist fyrst og fremst um það að vilja búa í hefðbundnu samfélagi. 4. maí 2016 10:01 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. maí síðastliðinn bann á frekari útleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnarinnar. Þar segir að útleiga íbúðarhúsnæðis til gistingar í flokki II verði óheimil en að þau leyfi sem veitt hafa verið vegna gistingar í flokknum í þéttbýlinu verða þó framlengd til ársins 2020. Þó aðeins ef eftir því verði leitað og því mun þetta ekki gerast sjálfkrafa. Samkvæmt reglugerð telst flokkur eitt einfaldlega heimagisting en flokkur tvö er gististaður án veitinga. „Heimagisting í flokki I verði einungis heimiluð að undangenginni grenndarkynningu og verði að hámarki átta gistirými í samræmi við skilgreiningu byggingarreglugerðar á flokkun húsnæðis með tilliti til brunavarna. Sýna verður að starfsemin muni ekki hafa truflandi áhrif á íbúðabyggð,“ segir í fundargerð Djúpavogshrepps. Ákvörðun sveitastjórnarinnar kemur í kjölfar ákvörðunar sveitastjórnar Mýrdalshrepps sem ákvað að banna útleigu íbúðahúsnæðis til skamms tíma í Vík. Þessi þróun er afleiðing af auknum ferðamannastraumi til landsins og aukningu útleigu á íbúðarhúsnæði á vefsíðum á borð við Airbnb. Í Vík er áfram heimilt að leigja út herbergi til ferðamanna en ekki heilar íbúðir, þetta er í samræmi við bann sem tók gildi í Berlín fyrr á árinu.
Tengdar fréttir Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. 6. maí 2016 10:44 Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. 9. maí 2016 07:00 Skammtímaleiga íbúðarhúsnæðis ekki lengur leyfð í Vík Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, segir að málið snúist fyrst og fremst um það að vilja búa í hefðbundnu samfélagi. 4. maí 2016 10:01 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. 6. maí 2016 10:44
Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. 9. maí 2016 07:00
Skammtímaleiga íbúðarhúsnæðis ekki lengur leyfð í Vík Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, segir að málið snúist fyrst og fremst um það að vilja búa í hefðbundnu samfélagi. 4. maí 2016 10:01