Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2016 18:46 Vísir/Getty Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira