Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2016 23:43 Sema Erla Serdar er formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Vísir/Getty Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016 Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaþotur, þyrlur og kennsluflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016
Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaþotur, þyrlur og kennsluflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13
Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaþotur, þyrlur og kennsluflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent