Jordan: Tiger verður aldrei aftur stórkostlegur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. apríl 2016 08:30 Jordan og Tiger saman á golfvellinum. vísir/getty Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“ Golf Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“
Golf Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira