Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 11. september 2016 18:34 150 manns eru skráðir til náms í lögreglufræði. MYND/VÍSIR Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu. Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu.
Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00
Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00
Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00