James Corden brast í grát þegar Coldplay og tugþúsundir aðdáenda sungu afmælissönginn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2016 13:53 Corden flutti með Coldplay magnaða útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U. Vísir Coldplay heiðraði minningu tónlistarmannsins Prince á tónleikunum sínum í Los Angeles á dögunum. Tók hljómsveitin magnaða útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U, en óvæntur gestur aðstoðaði sveitina við flutninginn. Það var nefnilega spjallþáttastjórnandinn James Corden sem lék aðalhlutverkið í laginu og söng lagið sem Sinéad O’Connor gerði heimsfrægt á sínum tíma. Eftir flutninginn var afmælisköku trillað upp á svið á meðan Martin leiddi afmælissöng fyrir Corden sem átti afmæli á dögunum. Byrjuðu þá tárin að flæða hjá Corden. Áður en að Corden var kynntur til leiks sagði Chris Martin, söngari Coldplay, áhorfendum þá sögu að Corden væri í raun og veru fimmti meðlimur sveitarinnar. „Það sem fólk veit ekki er að það var annar gaur sem við hittum sem var sá hæfileikaríkasti og ef hann hefði verið með okkur í hljómsveitinni værum við besta hljómsveit allra tíma. En hann ákvað að feta sinn eigin feril,“ sagði Martin áður en Corden steig á svið. „Þið þekkið hann kannski af þessu Carpool Karaoke dæmi hans og öðru slíku en við þekkjum hana bara sem manninn sem sagði nei við að vera í hljómsveit með okkur,“ við mikinn fögnuð áhorfenda. Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Sjá meira
Coldplay heiðraði minningu tónlistarmannsins Prince á tónleikunum sínum í Los Angeles á dögunum. Tók hljómsveitin magnaða útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U, en óvæntur gestur aðstoðaði sveitina við flutninginn. Það var nefnilega spjallþáttastjórnandinn James Corden sem lék aðalhlutverkið í laginu og söng lagið sem Sinéad O’Connor gerði heimsfrægt á sínum tíma. Eftir flutninginn var afmælisköku trillað upp á svið á meðan Martin leiddi afmælissöng fyrir Corden sem átti afmæli á dögunum. Byrjuðu þá tárin að flæða hjá Corden. Áður en að Corden var kynntur til leiks sagði Chris Martin, söngari Coldplay, áhorfendum þá sögu að Corden væri í raun og veru fimmti meðlimur sveitarinnar. „Það sem fólk veit ekki er að það var annar gaur sem við hittum sem var sá hæfileikaríkasti og ef hann hefði verið með okkur í hljómsveitinni værum við besta hljómsveit allra tíma. En hann ákvað að feta sinn eigin feril,“ sagði Martin áður en Corden steig á svið. „Þið þekkið hann kannski af þessu Carpool Karaoke dæmi hans og öðru slíku en við þekkjum hana bara sem manninn sem sagði nei við að vera í hljómsveit með okkur,“ við mikinn fögnuð áhorfenda.
Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Sjá meira