Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 17:34 Stenson fagnar fugli á 10. braut í dag. Vísir/Getty Henrik Stenson skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag með sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi en engum kylfing hefur tekist að ljúka mótinu á færri höggum. Stenson byrjaði ekki nægilega vel í dag en hann fékk skolla á fyrstu braut og var höggi á eftir Phil Mickelson eftir eina holu á lokahringnum en þá setti Stenson í gír. Hann fékk þrjá fugla í röð eftir skollann og fimm fugla á fyrri níu holum vallarins en Mickelson var aldrei langt undan. Hann fékk fimm fugla á seinni níu holunum og aðeins einn skolla og lauk leik á tuttugu höggum undir pari, þremur höggum á undan Mickelson. Hann bætti einnig metið yfir fæst högg á öllum fjórum hringum mótsins á 264 höggum en fyrra metið var 264 högg þegar Greg Norman sigraði árið 1993. Þá jafnaði Svíinn sömuleiðis metið yfir besta skor á einum hring á risamóti með því að spila á 63 höggum í dag en það gerði Phil Mickelson einnig á fyrsta keppnidegi. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Henrik Stenson skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag með sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi en engum kylfing hefur tekist að ljúka mótinu á færri höggum. Stenson byrjaði ekki nægilega vel í dag en hann fékk skolla á fyrstu braut og var höggi á eftir Phil Mickelson eftir eina holu á lokahringnum en þá setti Stenson í gír. Hann fékk þrjá fugla í röð eftir skollann og fimm fugla á fyrri níu holum vallarins en Mickelson var aldrei langt undan. Hann fékk fimm fugla á seinni níu holunum og aðeins einn skolla og lauk leik á tuttugu höggum undir pari, þremur höggum á undan Mickelson. Hann bætti einnig metið yfir fæst högg á öllum fjórum hringum mótsins á 264 höggum en fyrra metið var 264 högg þegar Greg Norman sigraði árið 1993. Þá jafnaði Svíinn sömuleiðis metið yfir besta skor á einum hring á risamóti með því að spila á 63 höggum í dag en það gerði Phil Mickelson einnig á fyrsta keppnidegi.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira