Bony kemur til félagsins frá Man. City og kemur að láni eins og aðrir leikmenn Man. City sem eru að hafa vistaskipti þessa dagana.
Bony sló í gegn hjá Swansea á sínum tíma en hefur aldrei náð sér almennilega á strik með City.
Það vita þó flestir hvað í honum býr og verður áhugavert að sjá hvernig hann plumar sig hjá gamla Íslendingafélaginu.
BREAKING | #SCFC delighted to announce the season-long loan signing of @wilfriedbony from @ManCity pic.twitter.com/0I0FO81UDd
— Stoke City FC (@stokecity) August 31, 2016